Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varðbelti
ENSKA
buffer zone
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin tekur fram að nokkur stuðningur fékkst frá áhættumatsnefndinni fyrir því að skilgreina megindlega fast varðbelti umhverfis votlendi í stað þess að treysta á prófun sem byggist á því hvar notuð skotfæri myndu lenda. Framkvæmdastjórnin er sammála því að líklegt sé að fast varðbelti geri það auðveldara að fara að takmörkuninni og að framfylgja henni.

[en] The Commission notes that there was some support in RAC for quantitatively defining a fixed buffer zone around wetlands rather than relying on a test based on where spent gunshot would land.

Skilgreining
belti sem liggur á milli tilraunasvæða í jarðræktartilraunum

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/57 frá 25. janúar 2021 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi blýi í skotfærum í eða umhverfis votlendi) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2021/57 of 25 January 2021 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards lead in gunshot in or around wetlands

Skjal nr.
32021R0057
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira